fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Pressan

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 08:15

Frá Suðurskautslandinu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella.

Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa aukna snjókoma bætir þó aðeins upp um þriðjung þess ísmagns sem hefur bráðnað á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar.

Haft er eftir Liz Thomas, sem vann að rannsókninni, að niðurstöðurnar sýni að meðalsjókoma á fyrsta áratug yfirstandandi aldar hafi verið 10% meiri en á sama tíma á síðustu öld. Þetta sé óvenjuleg ef litið er til úrkomu síðustu 200 ára.

En þessi aukna snjókoma vegur ekki að fullu upp á móti bráðnun íss á Suðurskautslandinu en hún vegur um 14% í hækkun yfirborðs sjávar á heimsvísu. Ef snjókoman hefði ekki aukist hefði yfirborð sjávar hækkað enn meira á síðustu öld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag

Stjörnukokkur myrti fyrrverandi og börn þeirra á jóladag
Pressan
Fyrir 4 dögum

Orðin þreytt á óboðuðum heimsóknum tengdó og leitar ráða

Orðin þreytt á óboðuðum heimsóknum tengdó og leitar ráða
Pressan
Fyrir 4 dögum

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn

Jóhann Karl fyrrum Spánarkonungur rifjar upp þegar hann drap 14 ára bróður sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild

Vilja þyrma lífi fanga á dauðadeild