fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

Suðurskautslandið

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“

Pressan
16.12.2021

Á Suðurskautinu er jökull sem heitir Thwaitesjökullinn en hann er stundum kallaður „Dómsdagsjökullinn“. Nú segja vísindamenn að ísveggur fyrir framan hann muni „brotna eins og bílrúða“. Ástæðan er að hlýr sjór bræðir ísinn hægt og rólega neðan frá en það veldur því að sprungur koma í jökulinn. BBC skýrir frá þessu. „Það munu verða miklar breytingar á jöklinum, Lesa meira

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Suðurskautslandið gæti orðið átakasvæði milli Kína og Ástralíu

Pressan
30.05.2021

Samband Ástralíu og Kína er með versta móti þessi misserin og er í raun langt undir frostmarki. Ríkin deila harkalega og senda hvort öðru eitruð skot nær daglega. Sambandið fer því sífellt versnandi og telja margir að ef þetta heldur óbreytt áfram muni Suðurskautslandið verða stórt deiluefni ríkjanna í framtíðinni, bæði pólitískt og diplómatískt. Ástralar hafa Lesa meira

Stærsti ísjaki heims á reki við Suðurskautslandið

Stærsti ísjaki heims á reki við Suðurskautslandið

Pressan
21.05.2021

Nýlega brotnaði risastór ísjaki, sem er nú stærsti ísjaki heims, frá Ronne íshellunni á Suðurskautslandinu og er nú á reki í Weddellhafi. Hann hefur fengið heitið A-76. Hann er 4.320 ferkílómetrar að stærð. Hann er 175 km á lengd og 25 km á breidd. Ísjakinn er næstum því fjórum sinnum stærri en New York og er nokkuð stærri en Mallorca. A-76 uppgötvaðist á gervihnattarmyndum og Lesa meira

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Tókst loksins að leysa áratuga gamla ráðgátu

Pressan
21.06.2020

Vísindamönnum hefur loksins tekist að leysa áratuga gamla ráðgátu um stóran, ávalan steingerving sem fannst á Suðurskautslandinu. Steingervingurinn er geymdur á safni í Chile. Hann er nánast eins og fótbolti, eins og notaðir eru í bandarískum fótbolta, í laginu.  Lengi var ekki vitað um uppruna hans en nú hefur ráðgátan verið leyst. Rannsókn leiddi í ljós að um Lesa meira

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Aukin snjókoma á Suðurskautinu vegna hnattrænnar hlýnunnar

Pressan
11.12.2018

Vísindamenn segja að greiningar á 53 ískjörnum frá Suðurskautslandinu sýni að snjókoma þar hafi aukist samhliða hnattrænni hlýnun. Þessi aukna snjókoma hefur komið í valdið því að yfirborð sjávar hefur hækkað 10 mm minna en ella. Sky segir að vísindamenn frá NASA og Bresku Suðurskautsstofnunni hafi rannsakað ískjarnana og hafi komist að fyrrgreindri niðurstöðu. Þessa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af