fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
Pressan

Airbnb lokar á leigusala á hernumdu svæðum Ísraela

Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 08:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóða leigumiðlunarfyrirtækið Airbnb, sendi frá sér tilkynningu í gær þess efnis að fyrirtækið muni taka allar eignir sem eru staðsettar á hernumdu svæðum Ísraela á Vesturbakkanum af heimasíðu sinni. Alls eru um skráðar 200 eignir skráðar á þessum svæðum.
Í tilkynningunni kemur fram að þó svo bandarísk lög heimili fyrirtækinu að stunda viðskipti á hernumdu svæðum Ísraelsmanna sé það skoðun fyrirtækisins að það eigi ekki að hagnast á ólögmætum aðgerðum Ísraels og því hafi þessi ákvörðun verið tekin af fyrirtækinu. Þar sem landtökubyggðir Ísraelsmanna er eitt af helstu deilumálum í áratuga deilum Palestínu og Ísraels, ætlar fyrirtækið ekki að hagnast á brotum Ísraelsmanna á alþjóðalögum eða hagnast á þeim deilum.

Yfirvöld í Ísrael hafa brugðist illa við þessari ákvörðun fyrirtækisins og munu þau styðja alla þá Ísraela, sem búa í hernumdu svæðunum, sem hyggjast kæra fyrirtækið vegna þessara aðgerða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum

Áhugaverð niðurstaða nýrrar rannsóknar á háhyrningum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?

Íbúar slegnir vegna aðgerða lögreglu – Eru Gilgo-morðinginn og „slátrarinn í Manorville“ einn og sami maðurinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi

Skólapiltur reyndi að berja sofandi samnemendur sína með hamri þegar þeir sváfu – Var að vernda sig gegn uppvakningaheimsendi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin

Harmleikur í Svíþjóð – Tvö börn fundust látin