fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Pressan

Mannkynið deyr út með þessu áframhaldi

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 9. október 2018 17:30

Sæðisfrumur. Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gæði sæðis karla minnkar um tvö prósent á ári samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Hún er byggð á rannsóknum á sæði 124.000 karla sem hafa leitað til frjósemislækna í Evrópu og Bandaríkjunum. Sérfræðingar segja að þetta sé afleiðing af ýmsum efnum sem tilheyra lífi nútímafólks.

Önnur rannsókn, þar sem sæði 2.600 sæðisgjafa (karla með frjósemi yfir meðallagi) var rannsakað, sýndi svipaða niðurstöðu. Flestir karlar geta getið barn en vísindamenn segja að ef þessi þróun heldur áfram muni mannkynið á endanum standa frammi fyrir því að deyja út. Mirror skýrir frá þessu. Fram kemur að í rannsókn sem var gerð á síðasta ári á gæðum sæðis karla frá 1973 til 2011 hafi komið í ljós að gæðin hafi dregist saman um 59 prósent á þessum tíma og þar með verður erfiðara fyrir þá að geta börn.

Skordýraeitur, hormónatruflandi efni, stress, reykingar og offita eru meðal þeirra þátta sem eru taldir koma við sögu í þessu en einnig eru áfengi, koffín og unnar kjötvörur nefndar til sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við

Líkamsrækt gæti snúið öldrunarferlinu við
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós

Lömuð fyrir neðan háls eftir að hafa borðað súpu úr niðursuðudós
Pressan
Fyrir 5 dögum

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu

Einmana ekkja taldi sig hafa fundið draumaprinsinn – Í staðinn hófst matröð sem rændi hana aleigunni og loks lífinu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir

Ólýsanleg sjón blasti við 10 ára dreng þegar hann vaknaði – Allir í fjölskyldunni látnir
Pressan
Fyrir 6 dögum

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað

Unglingur dæmdur í ævilangt fangelsi – Stakk ellilífeyrisþega í hjartað
Pressan
Fyrir 6 dögum

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta

Konur lýstu hegðun hans á Facebook – Nú krefst hann bóta