fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Pressan

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 20. júní 2018 05:08

Hvolpurinn á dýraspítalanum. Mynd:sohaykodernegi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér forseta á sunnudaginn.,

Hvolpurinn, sem var aðeins mánaðargamall, fannst í skógi í Sapanca í Sakarya héraðinu. Honum var strax komið til dýralæknis sem reyndi að bjarga lífi hans en hvolpurinn drapst tveimur dögum síðar af völdum hinna alvarlegu áverka.

Erdogan, sem sækist eftir endurkjöri sem forseti, sagði á kosningafundi á sunnudaginn að lögreglan hafi handtekið mann vegna málsins og bætti við að hann ætli að skoða mál er varða dýravelferð í Tyrklandi betur. Það verði að leggja mat á hvort lög og reglur séu nægilega góðar.

Bektug Ciftici, dýralæknirinn sem annaðist hvolpinn, sagði fréttastofunni Dogan að áverkar hvolpsins bentu til að fæturnir hafi verið höggnir af honum með beittum hlut á borð við öxi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega

Neita að svara spurningum um einkasamkvæmi fjölskyldumeðlima í embættisbústaðnum og gagnrýna fréttaflutning harðlega
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn

Trump harðlega gagnrýndur fyrir framkvæmd og útfærslu viðhafnarsalarins – Rak nefndina sem átti að skila umsögn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því

Leigubílstjórinn lánaði farþega símann sinn í smástund – Hann átti eftir að sjá eftir því
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar

Fannst látin á einangraðri eyju eftir að skemmtiferðaskip lagði af stað án hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku

Birta ótrúlegt myndband af því þegar lögreglumenn endurlífguðu eins árs stúlku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“

Stórleikarinn um stundina þegar hann áttaði sig á að hann þurfti hjálp – „Ég hefði getað drepið einhvern“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur

Telur þetta raunverulegu ástæðuna fyrir því að geimverur hafi ekki haft samband við okkur
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“

Fyrrum eiginkona Andrésar Bretaprins á barmi taugaáfalls yfir að missa titlana – „Þau eru stöðugt að rífast og staðan orðin ljót“