fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Matur

Risarækjur með hvítlauk, engifer, kóríander og sweet chili

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 12. september 2023 13:30

Mynd; Heimkaup

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hver elskar ekki rækjurétti, þessi er alveg dásamlega ljúffengur.

Hráefni

  • 2 stk Risarækjur
  • 8 hvítlauksrif, pressuð
  • 2-3 rauð chili
  • 1 pakki Kóríander
  • Safi úr 2 sítrónum
  • 3 msk Sweet chili sósa
  • Notið um 10cm af engiferrót

Leiðbeiningar

  1. Takið risarækjurnar úr pakkningunni og takið allan vökva frá.
  2. Pressið hvítlauksrifin, saxið engifer og kóríander smátt. Saxið chilí einnig smátt, takið fræin frá ef þið viljið ekki hafa réttinn bragðmikinn.
  3. Hitið olíu á pönnu og setjið risarækjur og hvítlauk á pönnuna og steikið. Kryddið með salti og pipar.
  4. Eftir um 1 mínútu setjið engifer, chilí og kóríander á pönnuna og steikið þar til rækjurnar eru tilbúnar.
  5. Í lokin, bætið sítrónusafa og sætri chilísósu saman við.
  6. Berið fram með einföldu salati og/eða hrísgrjónum.

Sparaðu þér sporið við matarinnkaupin. Þú getur keypt allt sem þarf í þessa uppskrift og annað fyrir vikuna á Heimkaup, og fengið vörurnar sendar heim eða í vinnuna, sniðugt ekki satt?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“