fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Matur

Michelin-kokkur bætir sæði á matseðilinn

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 7. maí 2023 19:00

Davis Munoz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski kokkurinn David Muñoz, sem kosinn var besti kokkur heims tvö ár í röð, 2021 og 2022, hyggst nú bæta einstökum rétti á matseðil Michelin-veitingastaðarins DiverXO í Madríd.

Rétturinn kallast Shirako, er japanskur og inniheldur fiskisæði. Muñoz smakkaði réttinn hjá japanska kokkinum Hiro Sato nýlega og að eigin sögn heillaðist algjörlega af „ólýsanlegu“ bragði réttarins sem er unninn úr sæði ígulfisks. Úr verður hvítt eða bleikt mauk sem oftast er svo borið fram ofan á hrísgrjónum.

Veitingastaður Muñoz, DiverXO, er gríðarlega vinsæll og þekktur fyrir einstaka rétti.

Daily Mail greindi frá þessari nýjung á matseðlinum, en Kristín Sif og Þór Bæring ræddu málið í morgunþættinum Ísland vaknar á K100.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Dabiz Muñoz (@dabizdiverxo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.07.2024

Skíthæll í Costco vekur hlátur

Skíthæll í Costco vekur hlátur
Matur
13.07.2024

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun

Ertu með frábæra uppskrift að brauðtertu? Þá getur þú orðið Íslandsmeistari og fengið glæsileg verðlaun