fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Matur

Íslendingar slógu í gegn á Norðurlandamóti matreiðslumanna

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 29. mars 2022 18:44

Gabríel Kristinn Bjarnason fagnar sigri Mynd: Brynja Kr. Thorlacius

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslendingar náðu besta heildarárangri sínum til þessa á Norðurlandamóti Matreiðslumanna sem nýlokið er í Herning í Danmörku. Íslendingar röðuðu sér í efstu sæti í öllum flokkum en meðal annars  og segir í fréttatilkynningu að byggt verði á þessum árangri til framtíðar.

Sindri Guðbrandur Sigurðsson hafnaði í 2. sæti í Matreiðlusmaður Norðurlandanna árið 2022. Það var keppenda Norðmanna sem vann keppnina í ár. Eins og áður segir var árangur íslensku keppendanna var framúrskarandi og íslensku keppendur voru í efstu sætum í öllum sínum flokkum. Gabríel Kristinn Bjarnason sigraði í keppninni ungkokkur Norðurlandana en eins og nafnið gefur til kynna er þetta keppni milli efnilegustu matreiðslumann á norðurlöndunum. Matreiðslumeistarinn Sveinn Steinsson og útskriftarneminn Aþena Þöll höfnuðu i öðru sæti i keppninni “Nordic Green Chef”

Sveinn og Aþena kepptu sem lið en keppnin  hefur verið í undirbúningi hjá Norðurlanda-samtökum matreiðslumanna um nokkurt skeið og er gert ráð fyrir að þessi keppni eða sambærileg eigi eftir verða að alþjóðlegri keppni. „Þetta er betri árangur en ég hefði þorað að vona,” sagði Sveinn þegar úrslitin voru kunngjörð. „En þetta er virkilega sætt”

„Við erum algjörlega himinn lifandi með árangur okkar keppenda. Þau hafa staðið sig frábærlega og unnið þetta af mikilli fagmennsku,” segir Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem er staddur með liðinu í Herning. „Nú fögnum við í kvöld og svo förum við á fullt í næsta verkefni sem er heimsmeistara keppnin í Lúxemborg í nóvember komandi.”

Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Mynd/Brynja Kr. Thorlacius
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“