Berglind Hreiðars köku- matarbloggari á Gotterí og gersemar er ótrúlega iðin við að útbúa alls konar drykki og nesti saman sem gleður bragðlaukana og gefa okkur auka orku. Hún á heiðurinn af þessari dásamlegi næringarbombu í glasi sem er líka hægt að setja í krukku eða brúsa og kippa með sér.