fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025

nesti

Nína Richter skrifar: Ég er ekki í nestiskulnun

Nína Richter skrifar: Ég er ekki í nestiskulnun

EyjanFastir pennar
06.06.2025

Ég sá auglýsingu á Instagram þar sem spurt var: „Burnt out from weekly meal prep?“ – á íslensku: „Ertu í nestiskulnun?“ Ég þurfti að lesa setninguna tvisvar. Ég vissi ekki að það væri hægt að kulna í nestisgerð. Lífið er leiksvið – og núna í beinu streymi. Líkaminn er verkefni. Sambönd eru verkefni. Tíminn sjálfur Lesa meira

Bjóða upp á nestispakka fyrir skíðafólk

Bjóða upp á nestispakka fyrir skíðafólk

FréttirMatur
05.03.2022

Lemon opnaði nýverið á þjónustustöð Olís í Norðlingaholti. Alls rekur Lemon, sem sérhæfir sig í samlokum og ferskum djúsum, nú sjö staði, þar af fjóra á höfuðborgarsvæðinu og þrjá á Norðurlandi. ,,Viðtökurnar á nýja Lemon staðnum hafa verið mjög góðar. Hverfið er ört stækkandi og fólkið í hverfinu kann greinilega gott að meta. Það hafa Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af