fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Ljúffeng og bráðholl bleikja úr smiðju Hildar

Sjöfn Þórðardóttir
Fimmtudaginn 7. apríl 2022 00:08

Ekkert er breyta en bráðhollur fiskréttur sem bragðast dýrðlega og tekur örskamma stund að framreiða. Mynd/Hildur Rut Ingimarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hér er á ferðinni ljúffeng og bráðholl bleikja tekur enga stund að útbúa sem kemur úr smiðju Hildar Rutar Ingimarsdóttur á Trendnet. Þú átt eftir að halda upp á þessa uppskrift. Upplagt er toppa bleikjuna með harissa kryddi, möndlum og pekanhnetum sem passar mjög vel með bleikjunni. Kryddin hana krönsí og góða.  Hildur mælir með því að bera bleikjuna fram með kínóasalati og mangó chutney jógúrtsósu.

Bleikjan ljúfa

500 g bleikja, getið líka notað lax

½ dl saxaðar pekanhnetur

½ dl saxaðar möndluflögur

1 msk. harissa krydd

½ tsk. salt

1 msk. ólífuolía

Leggið bleikjuna á bökunarplötu þakta bökunarpappír og saltið og piprið eftir smekk. Smátt saxið möndluflögur og pekanhnetur. Blandið pekanhnetunum og möndluflögunum saman við harissa krydd, salt og ólífuolíu. Dreifið blöndunni jafnt ofan á bleikjuflökin og bakið inn í ofni við 190°C á blæstri í 12-15 mínútur. Berið fram með ljúffengu kínósalati og mangó chutney jógúrtsósu, eða sem ykkur finnst passa vel með bleikum fisk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa