fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

fiskur

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Fiskurinn hvarf frá La Palma mörgum vikum áður en eldgosið hófst

Pressan
04.10.2021

Sjómenn á La Palma segja að fiskurinn í sjónum við eyjuna hafi horfið nokkrum mánuðum áður en yfirstandandi eldgos hófst á eyjunni. Þeir telja að fiskurinn hafi fundið að eldfjallið væri að undirbúa gos. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu og hefur eftir Frode Vikebø, hjá norsku hafrannsóknastofnuninni, að ekki sé ólíklegt að fiskurinn hafi fundið að eitthvað væri í uppsiglingu. Nicolás San Luis, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af