fbpx
Sunnudagur 04.janúar 2026
Matur

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“

Tobba Marinósdóttir
Sunnudaginn 18. apríl 2021 12:30

Berglind Guðmundsdóttir er hjúkrunarfræðingur, móðir, ástríðukokkur og athafnakona. Mynd/Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind Guðmundsdóttir matarbloggari á Gulur, Rauður, Grænn og Salt hefur löngum skarað fram úr í eldhúsinu og verið ein sú allra vinsælasta á vefnum. Berglind er ekki bara flink í pottabramlinu heldur er hún líka með dásamlega rödd sem landsmenn fá að njóta í hlaðvarpsþáttunum Matur fyrir Sálina.

DV hafði samband við Berglindi og bað hana að velja sínar 5 uppáhalds uppskriftir. Svörin koma munnvatnskirtlunum svo sannarlega í yfirvinnu.

„Þetta eru uppskriftir sem eiga það sameiginlegt að vera ofureinfaldar í gerð en um leið alveg vandræðalega góðar. Þetta er ekki bara mitt álit því þessar uppskriftir voru allar meðal þeirra sem fylgjendur GRGS nefndu sem sínar uppáhalds. Með þessar uppskriftir við hönd geta allir orðið meistarakokkar og slegið í gegn í næsta matarboði,“ segir Berglind og brosir svo að eldhúsið verður yfirlýst.

Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Döðlu & ólífupestó

Frönsk súkkulaðikaka með pekanhnetukurli og heitri karmellusósu

Tæland og vandræðalega góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karrý

Karmellukornflexnammi með lakkrísbitum

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“