fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Matur

Ostakaka í hollari kantinum að hætti Unu

Una í eldhúsinu
Miðvikudaginn 31. mars 2021 19:57

Mynd: Una Guðmunds

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ostakaka í hollari kantinum hljómar vel þegar mann langar í eftirrétt á virkum degi!

100g granóla ( ég nota sykurlaust granóla frá Náttúrulega gott)
1 msk. kókosolía
250 g rjómi
200 g rjómaostur
200 g skyr frá Örnu með súkkulaði- og lakkrísbragði
2 msk. flórsykur
Brómber

Byrjið á að hita granóla á pönnu upp úr kókosolíu, setjið smá granóla í botninn á fjórum skálum.
Þeytið rjómann létt, blandið rjómaostinum saman við ásamt skyrinu. Sigtið flórsykur saman við rjómablönduna og hrærið öllu vel saman, leggið rjómablönduna yfir granólablöndurnar í skálunum.

Skreytið með granóla og brómberjum.Setjið í kæli í um 2-3 klst. áður en borið er fram, einnig má frysta, en þá er gott að taka ostakökurnar út úr frysti um klukkustund áður en þær eru borðaðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“