fbpx
Föstudagur 26.febrúar 2021
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að tómatar eru að seljast upp í Bónus – Brjálæðislega vinsæl uppskrift

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 5. febrúar 2021 08:30

Uppskriftin kallar eftir kirsuberjatómötum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er skortur á kirsuberjatómötum á landinu þessa dagana. Ástæðan er tvöföld. Í fyrsta lagi vegna þess að það er lítið framboð af tómötum og í öðru lagi vegna þess að það er æði að ganga á samfélagsmiðlinum TikTok sem inniheldur kirsuberjatómata.

Uppskriftin sem virðist vera að gera allt vitlaust kallar eftir kirsuberjatómötum, pasta og fetaosti.Æðið hefur náð til landsins og staðfestir Guðmundur Marteinsson, framkvæmdastjóri Bónus, það í samtali við DV.

„Það er mikið „hype“ í kringum þessa vöru akkúrat í augnablikinu og því miður er íslenska framleiðslan í lægð á sama tíma,“ segir hann.

Í Finnlandi seldist allur fetaostur upp eftir að uppskriftin fór á flug. Fjöldi fólks hefur sést deila myndum af uppskriftinni sem er vægast sagt girnileg.

Hér getur þú skoðað uppskriftina. Þú getur einnig horft á myndband hér að neðan.

@everything_delishBAKED FETA PASTA | thanks @feelgoodfoodie for the recipe inspo! ##recipe ##pasta ##feta ##bakedfeta ##bakedfetapasta ##cheese ##food ##tiktokfood♬ Aesthetic – Xilo

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Einræði betra en eiginhagsmunir
Matur
Fyrir 3 vikum

Tófúhræra sem allir elska, að hætti Aldísar Amah

Tófúhræra sem allir elska, að hætti Aldísar Amah
Matur
Fyrir 3 vikum

Þetta borðar Aldís Amah á venjulegum degi

Þetta borðar Aldís Amah á venjulegum degi
Matur
23.01.2021

Jói Gleðipinni elskar hamborgara – Stefán Karl á Fabrikkunni einn sá besti úr eigin vopnabúri

Jói Gleðipinni elskar hamborgara – Stefán Karl á Fabrikkunni einn sá besti úr eigin vopnabúri
Matur
23.01.2021

Þetta borðar Ragga Nagli á venjulegum degi

Þetta borðar Ragga Nagli á venjulegum degi
Matur
31.12.2020

Karmellusósan sem þú verður að gera fyrir áramótin – „Í raun gæti ég borðað hana eina og sér“

Karmellusósan sem þú verður að gera fyrir áramótin – „Í raun gæti ég borðað hana eina og sér“
Matur
30.12.2020

Svona eldar þú djúsí kalkúnabringu eða heilan kalkún – leyniráðið er einfalt

Svona eldar þú djúsí kalkúnabringu eða heilan kalkún – leyniráðið er einfalt
Matur
23.12.2020

Eva Laufey opnar sig um verstu eldhúsmistökin – „Ég þóttist fyrst um sinn ekkert kannast við málið“

Eva Laufey opnar sig um verstu eldhúsmistökin – „Ég þóttist fyrst um sinn ekkert kannast við málið“
Matur
20.12.2020

Hátíðarleg vínarterta að hætti Karítasar Hörpu

Hátíðarleg vínarterta að hætti Karítasar Hörpu