fbpx
Föstudagur 17.september 2021
Matur

Bananabrauð sem allir geta gert – Nýtið gömlu bananana

Una í eldhúsinu
Sunnudaginn 31. janúar 2021 14:30

Bananabrauðið hennar Unu er æðislegt. Mynd/aðsend

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una í eldhúsinu kann að hafa það notalegt um helgar og deilir hér uppskrift af gómsætu bananabrauði sem einfalt er fyrir alla að baka. Tilvalið að nota banana sem eru orðnir vel brúnir og myndu annars fara í ruslið. Engin matarsóun hér!

Una Dögg Guðmunsdóttir heldur úti matarblogginu unabakstur.is

2 stórir, þroskaðir bananar
60 g smjör
2 egg
1 dl sykur
2½ dl hveiti
½ dl mjólk
2 tsk. lyftiduft
2 tsk. vanillusykur
1 tsk. kanill

Byrjið á stilla ofninn á 180°C.

Hrærið egg og sykur saman, þannig að blandan verði létt og ljós.

Bætið hveiti, lyftidufti, kanil og vanillusykri saman við og hrærið
vel saman.

Stappið bananana og blandið saman við mjólkina, hellið svo
saman við deigið.

Smyrjið vel brauðform að innan, ég nota gjarnan PAM-sprey en einnig má nota smjör eða smjörlíki.

Hellið blöndunni í formið, stráið smá höfrum yfir og bakið í 30-40 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
18.05.2021

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki

Eldaðu máltíð fyrir 2 undir 1000 krónur – Spaghetti carbonara sem klikkar ekki
Matur
11.05.2021

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám

Ókeypis kranabjór á völdum veitingstöðum og krám
Matur
25.04.2021

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“

„Máltíð sem er elduð með þessum hætti getur ekki verið neitt annað en hreinn unaður“
Matur
25.04.2021

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði

Bilaðar bananamúffur með döðlum og súkkulaði
Matur
18.04.2021

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“

5 uppáhalds uppskriftir Berglindar – „Vandræðalega góðar“
Matur
17.04.2021

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi

Þetta borðar Anna Björk á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi

Hanna Þóra hefur verið á ketó í 950 daga – Þetta borðar hún á venjulegum degi
Matur
03.04.2021

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni

Mergjaðar morgunsnittur með avókadó og steiktu beikoni