fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Kókosbollur Birtu – Auðveldur og skemmtilegur eftirréttur

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Sunnudaginn 6. september 2020 20:00

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin og fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir deildi nýlega með okkur hvað hún borðar á venjulegum degi. Hér deilir hún ljúffengri uppskrift að kókosbollum.

Hráefni

2 msk. kakó
2 msk. vatn
1 dl sykur
3 dl haframjöl
1 dl kókosmjöl

Aðferð:

  1. Hrærið öllu vel og vandlega saman í skál.
  2. Búið til litlar bollur úr deiginu.
  3. Setjið kókosmjöl á disk og veltið bollum upp úr því.
  4. Raðið bollunum á lítið fat og kælið inni í ísskáp.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“