fbpx
Laugardagur 08.ágúst 2020
Matur

Gómsætt döðlugott að hætti Unu

DV Matur
Sunnudaginn 19. apríl 2020 14:00

Mynd: DV/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Una Guðmundsdóttir er nýr matgæðingur DV og heldur úti síðunni unabakstur.is. Hér deilir hún uppskrift að döðlugotti með Cadbury Mini eggjum.

Hráefni: 

500 g döðlur, saxaðar smátt
250 g smjör
5-6 bollar Rice crispies
400 g hvítt súkkulaði
100 g popp
80 g Cadbury Mini egg

Aðferð:

  1. Döðlur og smjör brætt saman í potti og hitað þangað til döðlurnar eru orðnar mjúkar.
  2. Blandið Rice crispies og poppi saman við og setjið í form í frysti í 10 mínútur. Bræðið súkkulaðið yfir vatnsbaði. Hellið yfir Rice crispies
    blönduna, setjið Cadbury-eggin yfir og frystið í um það bil 30 mínútur.
  3. Skerið í bita og njótið.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
30.06.2020

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat

Bjóðið fráskildum vinum ykkar í mat
Matur
27.06.2020

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr

Bestu brönsstaðir borgarinnar – Þessir þykja skara fram úr
Matur
23.06.2020

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.

Þetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.
Matur
22.06.2020

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði

Eitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt skilyrði
Matur
08.06.2020

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum
Matur
07.06.2020

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi
Matur
02.06.2020

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði

Skerðu vatnsmelónuna á skotstundu með tannþræði
Matur
01.06.2020

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara

Fimm ráð sem gera þig að betri grillara