fbpx
Sunnudagur 17.janúar 2021
Matur

Klassískur og einfaldur brönsréttur sem fer aldrei úr tísku

DV Matur
Föstudaginn 17. apríl 2020 19:00

Una Guðmundsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Matgæðingurinn og smartheitakonan Una Guðmundsdóttir heldur úti síðunni unabakstur.is. Una er 34 ára Seltirningur og tveggja barna móðir sem starfar á leikskólanum á Seltjarnarnesi auk þess að reka vefverslunina UMU.is

Una er nýr matgæðingur DV og mun hún trylla lesendur með ærandi uppskriftum sem lofa syndsamlegri sæluvímu næstu misseri. Hér er klassískur og einfaldur brönsréttur sem fer aldrei úr tísku. Einnig má nota linsoðið egg eða „poached“ egg fyrir lengra komna.

Hráefni

Gott brauð, helst súrdeigsbrauð
3-4 avókadó
3-4 egg
Salt og pipar
Ferskt kóríander

Aðferð

  1. Byrjið á því að skera utan af avókadóinu og stappið það í gróft mauk.
  2. Steikið egg á pönnu.
  3. Saltið og piprið eftir smekk.
  4. Ristið brauðið, smyrjið avókadómaukinu á, setjið eggið ofan á og toppið með kóríander.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Karítas Harpa á venjulegum degi

Þetta borðar Karítas Harpa á venjulegum degi
Matur
16.12.2020

Svona býrðu til þrefalda marengstertu með ís á milli – Fullkominn jólaeftirréttur

Svona býrðu til þrefalda marengstertu með ís á milli – Fullkominn jólaeftirréttur
Matur
25.11.2020

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta

Gómsæt þakkargjörðarmáltíð – Fylltir kalkúnaleggir, sætar kartöflur og trönuberjasulta
Matur
24.11.2020

Lágkolvetnamorgunverður Ágústu – „Ég mæli með að þú prófir“

Lágkolvetnamorgunverður Ágústu – „Ég mæli með að þú prófir“