fbpx
Föstudagur 31.október 2025
Matur

Svona lítur matur að andvirði 140 milljóna króna út

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 31. mars 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube-stjarnan MrBeast er með yfir 33 milljón fylgjendur á miðlinum. Myndbönd hans eru mjög vinsæl og á hann til að vera frekar róttækur. Til dæmis hefur hann gefið ókunnugum kreditkortið sitt og hlaupið maraþon í stærstu skóm í heimi.

Í nýjasta myndbandinu eyðir hann yfir 140 milljón krónum í mat. Honum tókst að fylla sex stóra trukka af kjöti sem hann fer með í matarbanka um Bandaríkin. Matarbankar gefa þeim sem minna mega sín mat á erfiðum tímum. Það er sérstaklega mikilvægt á tímum eins og þessum að matarbankar eigi nóg fyrir kúnna sína.

Það hefur verið mjög erfitt undanfarnar vikur fyrir matarbanka að nálgast kjöt vegna heimsfaraldursins. Í fyrstu sendingunni  sem hann fer með í matarbanka eru 170 þúsund skammtar af kjöti.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar