fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Matur

Iceland innkallar vegan pizzur

DV Matur
Mánudaginn 3. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Iceland hefur innkallað pizzurnar  „No Cheese Houmous Style Pizza 284g“ og „No Cheese Mediterranean Pizza 382g“.  Pizzunar eru merktar sem vegan en gætu innihaldið snefilmagn af mjólkurvörum. Búið er að upplýsa heilbrigðiseftirlitið um vörurnar.

„Iceland harmar að varan hafi komist í umferð og mun fara yfir verkferla til þess að koma í veg fyrir rangt merktar vörur fari i umferð,“ kemur fram í tilkynningu frá Iceland.

Viðskiptavinir Iceland geta skilað vörunni gegn endurgreiðslu í öllum verslunum Iceland.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“