fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
Matur

Aðdáendur í áfalli yfir innihaldi ísskáps Kim Kardashian – Sjáðu hvað er raunverulega í eldhúsinu hennar

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 9. janúar 2020 12:00

Kim Kardashian.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian deildi mynd af sér fyrir framan opinn ísskáp sinn. Það er ekki frá sögu færandi að ísskápurinn var nánast alveg tómur og vakti það mikla athygli. Það mikla athygli að fjölmiðlar á borð við Daily Mail, News.au, JustJared og E! News fjölluðu um það.

Sjáðu myndina sem um ræðir hér að neðan.

Myndin.

Kim deildi skjáskotum af nokkrum greinum um ísskápinn hennar í Instagram Story og sýnir síðan hvað sé raunverulega í eldhúsinu hennar.

„Síðan innihald ísskápsins míns er svona sjokkerandi þá ætla ég að fara með ykkur í gegnum eldhúsið mitt,“ segir Kim.

Neðri hæð eldhússins.
Svokallaður drykkjar ísskápur.
Jógúrtvél.

Kim sýnir jógúrtvélina sína og tvo tómlega ísskápa, sem hún segir vera ísskápa fyrir drykki.

Hér má svo sjá hið raunverulega eldhús. Risastórt.

Síðan fer hún á næstu hæð og gengur þar inn í stóran ísskáp. Hún greinir frá því að þau ætla að rækta eigið grænmeti á eigninni þeirra. Kim segir síðan að hún sé enn að fylgja plöntuðumiðuðu mataræði og sé að fá sér vegan taco í kvöldmatinn.

Risastór ísskápur.
Ýmislegt til.
Máltíðirnar þeirra.
Kim er vegan.
Frystirinn.
Eldhússkápurinn.
Mikið af grænmeti.

Sjáðu myndir úr eldhúsinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar

Stafræn súkkulaðiveisla – Sala á súkkulaði hefur hrunið vegna kórónuveirunnar
Matur
Fyrir 2 vikum

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni

Svona býrðu til kaffirjómann sem er að gera allt vitlaust á samfélagsmiðlum – Aðeins þrjú hráefni
Matur
Fyrir 3 vikum

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví

Hetjan í búrinu – Þetta verður þú að eiga í sóttkví
Matur
Fyrir 4 vikum

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana

Kanilsnúða eplabaka sem kætir bragðlaukana