fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Hann pantar á fullkominni kínversku – Veitingagestir og starfsfólk í sjokki

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 28. janúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

YouTube-stjarna sem gengur undir nafninu Xiaomanyc kemur starfsfólki og gestum kínversks veitingarstaðar rækilega á óvart þegar hann pantar á fullkominni kínversku.

Xiaomanyc bjó í eitt ár í Bejing fyrir tíu árum og lærði kínversku. Hann hefur verið duglegur að halda kínverskunni sinni við með því að fara reglulega á kínverska veitingastaði í New York.

Hann titlar myndbandið: „Glórulaus hvítur gaur pantar mat á fullkominni kínversku.“ Það eru átta dagar síðan hann setti myndbandið á YouTube og það hefur fengið yfir 18,5 milljón áhorf.

Í myndbandinu fer hann á fjögur kínversk veitingahús. Hann byrjar á því að tala ensku og skiptir síðan yfir í fullkomna kínversku. Veitingagestir sem sita nálægt honum er bersýnilega brugðið og eiga ekki til orð.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“