fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
Matur

Victoria‘s Secret fyrirsætur skipta um mataræði í einn dag – Sjáðu hvað þær borða

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. janúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victoria‘s Secret fyrirsæturnar Romee Strijd og Jasmine Tookes sýna hvað þær borða yfir einn dag í myndbandi á YouTube-rás Romee.

Ofurfyrirsæturnar gera það á skemmtilegan hátt, en þær skipta um mataræði. Þannig Romee eldar það sem hún venjulega borðar, en Jasmine borðar það og öfugt.

Mataræði þeirra er mjög ólíkt en til að mynda fær Romee sér venjulega hafragraut með súkkulaði prótein dufti, bláberjum og möndlusmjöri í morgunmat en Jasmine fær sér egg, beikon og beyglu.

Sjáðu hvað þær borða yfir daginn í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum