fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
Matur

Svona leit McDonalds út á níunda og tíunda áratugnum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 8. júní 2020 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

McDonalds er staður sem flestir þekkja. Fyrsti staður skyndibitakeðjunnar McDonalds var opnaður 15. maí 1940. Í dag eru um 38 þúsund staðir um heim allan. McDonalds opnaði á Íslandi árið 1993. Um tíma voru fjögur útibú á Íslandi og það síðasta lokaði árið 2009.

Staðirnir hafa tekið miklum breytingum undanfarna áratugi. Fyrir marga Íslendinga er nauðsynlegt að koma við á McDonalds í öllum utanlandsferðum og hefur verið það í mörg áratugi.

Bored Panda rifjaði upp hvernig McDonalds var á níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Manst þú eftir einhverju af þessu?

Manst þú eftir bekknum sem var alltaf fyrir utan McDonalds-staðina?

Fékkstu þér einhvern tíma kex á McDonalds?

McDonalds leikföng sem fylgdu með barnaboxum árið 1987

Barnaafmæli á McDonalds á níunda áratugnum var ekki fullkomnað án öskubakka

Matseðillinn á níunda áratugnum

Á tíunda áratugnum voru öll gólf McDonalds svona.

Staðurinn að utan

Þessi sæti þurfa að koma aftur

Allavega klárlega barnastólarnir

Sjáðu fleiri myndir á Bored Panda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa