fbpx
Fimmtudagur 13.ágúst 2020
Matur

Grætur nánast af gleði á meðan hann borðar pítsu og köku í fyrsta skipti í ár

DV Matur
Miðvikudaginn 29. janúar 2020 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Kumail Nanjiani kom sér í hörkuform fyrir hlutverk sitt í nýju Marvel myndinni Eternals. Hann birti mynd af sér berum á ofan á Instagram og fékk vægast sagt mikil viðbrögð.

Hann var gestur Jimmy Kimmel á dögunum og ræddi um átakið. Hann sagði þetta hafa verið mjög erfitt ár en hann borðaði ekki unnin sykur og lítið sem ekkert af kolvetnum yfir þann tíma sem hann var í átaki.

„Ég hef ekki fengið mér pítsu eða kleinuhring í rúmlega ár,“ sagði hann Kumail við Jimmy Kimmel og bætir við að átakinu sé nýlokið.

Jimmy kom honum þá heldur betur á óvart með alls konar kræsingum og pítsu. Gleði Kumail leyndi sér ekki og sagðist hann hafa gleymt því hversu góð pítsa er.

Horfðu á viðtalið við hann í myndbandinu hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Matur
14.06.2020

New York ostakaka Guðmundar Franklíns

New York ostakaka Guðmundar Franklíns
Matur
14.06.2020

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“

Ketó kartöflusalat – „Betra en fyrirmyndin ef eitthvað er“
Matur
07.06.2020

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi

Þetta borðar Edda Hermanns á venjulegum degi
Matur
06.06.2020

Íslendingar óðir í brasilísk ber

Íslendingar óðir í brasilísk ber