fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
Matur

„Það þarf að STÖÐVA Pylsuvagninn á Akureyri“

DV Matur
Fimmtudaginn 26. september 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Pylsuvagninn á Akureyri hefur vakið mikla athygli á Twitter. Guðný Ljósbrá deildi skjáskotum af Instagram-síðu Pylsuvagnarins þar sem sjá má nokkrar mismunandi tegundir af pylsum sem eru í boði.

Pylsa með grænmeti

Túnfiskpylsa

Pylsa með eggi og beikoni

Það er hægt að fá þessa vegan

„Það þarf að STÖÐVA Pylsuvagninn á Akureyri,“ skrifar Guðný með myndunum.

Yfir 250 manns hafa líkað við færsluna og einn netverji Tómas, eigandi Pylsuvagnarins, sé kóngurinn í pylsu leiknum.

„Og ekki skemmir fyrir að hann lætur manni líða eins og maður sé að hitta nákominn ættingja sem maður hefur ekki séð lengi. Spjallar og bara lætur manni líða vel. Kóngurinn,“ skrifar annar netverji.

Hér að neðan má sjá fleiri áhugaverðar pylsur frá Pylsuvagninum á Akureyri, eins og pítsupylsu!

https://www.instagram.com/p/B22tBP9g1Ze/

Hvað segja lesendur, hvernig lýst ykkur á pylsurnar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa