fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |

DV - Frjáls og óháður miðill

DV gleður lesendur

Til að eiga möguleika á að hreppa hnossið þarf að vera vinur okkar á Facebook.
Skoða vinninga hér
Matur

Sjö ástæður til þess að borða jarðaber

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 7. ágúst 2019 16:00

Jarðarber eru holl og góð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jarðarber eru afskaplega holl og góð, en þau hafa margvísleg áhrif á líkamann sem getur stuðlað að betra lífi. Þetta gerist þegar þú borðar fjögur jarðaber á dag.

Vernda hjartað

Rannsóknir hafa sýnt fram á að reglulega neysla á antósýanefni, sem finnst í jarðarberjum, getið minnkað áhættu á hjartaáfalli.

Draga úr bólgum

Bólgur geta valdið ýmsum vandamálum í líkamanum og hafa krónískar bólgur verið tengdar við heilablóðföll, hjartaáföll og krabbamein. Neysla jarðarberja dregur úr þessum bólgum.

Þriflegar varir

Ef þú blandar tveimur maukuðum jarðarberjum saman við tvær teskeiðar af sykri og berð síðan á varirnar þínar gerir það að verkum að varirnar verða ekki þurrar heldur þvert á móti mjög þriflegar.

Bæta meltinguna

Trefjar eru mikilvægar fyrir meltingarkerfið, en jarðarber eru einmitt mjög trefjarík. Þau innihalda líka mikið vatn og tryggja því góða meltingu.

Góð áhrif á blóðþrýstinginn

Jarðarber eru stútfull af kalíni sem hjálpar til við að draga úr áhrifum natríums á líkamann. Fyrrnefnt kalín getur einnig lækkað blóðþrýstinginn.

Koma lagi á blóðþrýstinginn

Jarðarber innihalda minni ávaxtasykur en aðrir ávextir og geta því komið lagi á blóðsykurinn. Rannsóknir hafa sýnt fram á að dagleg neysla á jarðarberjum geti dregið úr vandamálum tengdum sykursýki.

Hvíttað tennurnar

Í jarðarberjum er malíssýra sem getur hvíttað tennurnar, hvort sem jarðarberin eru maukuð og borin á tennurnar eða þau borðuð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Úlfúð vegna matargagnrýni Með okkar augum: „Ertu að gagnrýna hvernig fatlaða konan gagnrýnir mat?“

Úlfúð vegna matargagnrýni Með okkar augum: „Ertu að gagnrýna hvernig fatlaða konan gagnrýnir mat?“
Matur
Fyrir 2 vikum

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima

Uppáhaldsnammið endurgert í eldhúsinu heima
Matur
Fyrir 2 vikum

Steinunn segir vinnandi konur vera ástæðuna fyrir offitu ungra Íslendinga

Steinunn segir vinnandi konur vera ástæðuna fyrir offitu ungra Íslendinga
Matur
Fyrir 2 vikum

Óttast að verða blind en getur ekki hætt að borða kjúklinganagga og franskar

Óttast að verða blind en getur ekki hætt að borða kjúklinganagga og franskar
Matur
Fyrir 3 vikum

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“

Dýrmætur afskurður skilinn eftir í verslunum: „Auðvitað er það ekki æskilegt að fólk sé að reyna greiða minna fyrir vörurnar“
Matur
Fyrir 3 vikum

Bakað með lakkrís – Fjórar uppskriftir

Bakað með lakkrís – Fjórar uppskriftir
Matur
Fyrir 4 vikum

Hin mörgu andlit matarsóunar

Hin mörgu andlit matarsóunar
Matur
Fyrir 4 vikum

Kostulegar ófarir Evu Laufeyjar: „Ég hló smá upphátt en á sama tíma grét ég sárt“

Kostulegar ófarir Evu Laufeyjar: „Ég hló smá upphátt en á sama tíma grét ég sárt“