Þriðjudagur 19.nóvember 2019
Matur

Þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar kaffivél áður en þú notar hana

DV Matur
Mánudaginn 12. ágúst 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ímyndaðu þér þetta. Þú ert á ferðalagi og varst að koma á hótelið. Þú ert þreytt og ætlar að fá þér einn rjúkandi heitan kaffibolla inni á hótelherbergi áður en þú ferð aftur út. Af einhverri ástæðu ákveður þú að kíkja ofan í kaffivélina og þetta blasir við þér. Hvað gerir þú?

Þetta er ekki það sem maður vill sjá í kaffivél.

Netverji deildi þessari mynd á Reddit og skrifaði með: „Og þetta er ástæðan fyrir því að þú skoðar hótel kaffivélina áður en þú notar hana.“

Um er að ræða alveg svakalega myglu í kaffivélinni. Sem betur fer skoðaði hótelgesturinn kaffivélina fyrir notkun, en það er spurning hvort einhver á undan honum hafi drukkið kaffi frá vélinni í þessu ástandi.

Úff! Þetta er góð áminning að skoða alltaf kaffivélar á hótelum áður en þú notar þær, eða bara allar kaffivélar almennt!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda

Fullkominn huggunarmatur fyrir þá sem nenna ekki að elda
Matur
Fyrir 1 viku

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“

Ketó brauðbomba: „Eins og fermingarveisla í munni“
Matur
Fyrir 2 vikum

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube

Hætti í vinnunni til að borða skyndibitamat á YouTube
Matur
Fyrir 2 vikum

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina

Freyr: Er þetta hinn fullkomni hafragrautur? Sjáðu uppskriftina
Matur
Fyrir 3 vikum

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu

Ekki hætta við ef þú átt ekki eitthvað til – Það er ýmislegt hægt að gera til að redda sér í eldhúsinu
Matur
Fyrir 3 vikum

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta

Jennifer Aniston fann mikinn mun á sér eftir að hún byrjaði að gera þetta