fbpx
Mánudagur 27.október 2025
Matur

Ketó kanilsnúðar Bjarna töframanns: „Næstum því besta ketó snarl sem ég hef búið til“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 8. júlí 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarni Baldvinsson, eða Bjarni töframaður eins og hann er betur þekktur, missti 20 kg á þremur mánuðum á ketó-mataræðinu.

Hann sagði frá því í viðtali við DV í síðustu viku.

Bjarni er duglegur að prófa sig áfram í eldhúsinu og gera alls konar „ketó tilraunir.“

Hann deilir hér uppskrift að ketó kanilsnúðum með lesendum.

1 bolli rifinn ostur

1 matskeið rjómaostur

Hálf teskeið vanilludropar

Bræða saman í örbylgjuofni eða á pönnu

1 egg

3 matskeiðar möndlumjöl

Hrært saman í skál og hræra ostinn saman við.

Sukrin og kanill til að búa til fyllinguna

Fletja út á bökunarpappír og setja fyllinguna á eftir smekk

Bakað í 15 mín við 200 C°

Þetta kom verulega á óvart og er næstum því besta ketó snarlið sem ég hef búið til.

Mun nota meiri vanilludropar næst og hugsanlega smá salt.

Bjarni deilir reglulega uppskriftum á Facebook-síðu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar