fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Matur

Lágkolvetna kokteill sem rústar ekki mataræðinu

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2019 15:00

Frískandi.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ansi margir sem borða eftir lágkolvetna mataræði þessa dagana og oft er því haldið fram að áfengi sé algjörlega bannað á því mataræði. Það er hins vegar hægt að gera vel við sig með ýmsum drykkjum – til að mynda þessum frískandi kokteil.

Lágkolvetna jarðarberja Daiquiri

Hráefni:

6 fersk jarðarber
1 tsk. súraldinsafi
2 msk. ljóst romm
¼ tsk. appelsínudropar
1–2 msk. vatn
ísmolar

Aðferð:

Setjið jarðarber, romm, súraldinsafa og appelsínudropa í blandara og blandið þar til drykkurinn er kekkjalaus. Ef hann er of þykkur er vatni bætt saman við og blandað. Setjið ísmola í glas og hellið drykknum yfir þá. Njótið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
19.04.2025

Eðlan sú allra besta

Eðlan sú allra besta
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“
Matur
27.02.2025

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“

Bolluuppskrift hlaupadrottningarinnar – „Þessi fylling var himnesk“
Matur
15.12.2024

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum

Hvað er í jólamatinn á Norðurlöndunum? Fjölbreytni og hefðir ráða ríkjum
Matur
17.11.2024

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók

Að tala við „Lækninn í eldhúsinu“ er eins og að eiga samtal við uppskriftabók
Matur
10.09.2024

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir

Segir að máltíð dagsins á Subway hafi hækkað um 100% – Hagnaður í fyrra 128 milljónir
Matur
02.09.2024

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði

Vonsvikin með viðbragðstíma Wolt og vældi í netverjum – Viðbrögðin líklega meiri vonbrigði