fbpx
Föstudagur 08.desember 2023
Matur

Ketó-sushi sem brýtur internetið

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 16:30

Þvílíkt dúndur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitt af því sem einhverjir ketó-liðar sakna vafalaust er sushi, en það er á bannlista sökum mikils kolvetnamagns í matnum. Hér er hins vegar á ferð ketó-sushi sem allir lágkolvetnaliðar geta látið inn fyrir sínar varir.

Ketó-sushi

Hráefni:

6 beikonsneiðar, skornar í helminga
115 g rjómaostur, mjúkur
1 agúrka, skorin í þunna strimla
2 meðalstórar gulrætur, skornar í þunna strimla
1 avókadó, skorið í sneiðar
sesamfræ

Aðferð:

Hitið ofninn í 200°C. Setjið álpappír á ofnplötu. Raðið beikoninu á álpappírinn og bakið í 11 til 13 mínútur. Skerið grænmetið á meðan beikonið er í ofninum. Þegar að beikonið hefur kólnar dreifið þið rjómaosti á hverja sneið. Raðið grænmetinu á einn endann á beikonsneiðunum og rúllið þeim síðan upp. Skreytið með sesamfræjum og berið fram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.10.2023

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu

Snúðahringur með hnetusmjörs- og Dumle karamellufyllingu
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa
Matur
12.10.2023

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý

Indversk súpa með eplum, engifer og karrý
Matur
11.10.2023

Sítrónupasta

Sítrónupasta
Matur
06.10.2023

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu

Kornflex „Popp“ kjúklingur með hunangs BBQ sósu
Matur
05.10.2023

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn

Sex hráefna pastaréttur sem slær í gegn