fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
Matur

Langsamlega besta heita súkkulaði í heimi

DV Matur
Þriðjudaginn 10. desember 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kalt, það er rok – hreint út sagt skítaveður. Þá er um að gera að ylja sér inni með bolla af heitu súkkulaði – því besta í heimi.

Heitt súkkulaði

Hráefni:

¼ bolli kakó
½ bolli sykur
½ tsk. salt
1/3 bolli vatn
4 bollar mjólk
1 tsk. vanilludropar

Hráefni:

Blandið þurrefnum saman í potti. Bætið við vatni og náið upp suðu. Látið sjóða í eina mínútu. Bætið mjólk saman við og hitið að þeim hita sem þið viljið hafa kakóið. Takið af hitanum og bætið við vanilludropum. Hrærið vel og berið fram með þeyttum rjóma og jafnvel sykurpúðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“