fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
Matur

Sunneva gefur góð ráð um matarinnkaup: „Pro tip frá mér“

DV Matur
Þriðjudaginn 12. nóvember 2019 09:30

Sunneva Einarsdóttir, áhrifavaldur. Mynd: Instagram/@SunnevaEinarss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Sunneva Einarsdóttir er með tæplega 44 þúsund fylgjendur á Instagram. Hennar aðalsmerki er að fjalla um líkamsrækt, hollt mataræði, förðun og tísku og er hún dugleg að setja efni því tengt í „story“ á Instagram.

Sunneva býður upp á gott ráð varðandi matarinnkaup í nýrri færslu í „story“ – eitthvað sem margir geta tileinkað sér.

„Pro tip frá mér: alltaf taka innkaupin eftir æfingu. Ef þið eruð eins og ég þá er maður líklegri til að kaupa bara hollan mat eftir æfingu,“ skrifar Sunneva við mynd af vikuinnkaupunum. Meðal þess sem hún verslar fyrir vikuna er rósakál, spínat, sveppir, sæt kartafla, sódavatn og jarðarber. Oft hefur því verið fleygt fram að ekki sé gott að versla svangur og því gæti verið mikið til í þessu ráði Sunnevu.

Þá mælir áhrifavaldurinn einnig með að skoða það sem er í boði á afslætti vegna dagsetningar eða útlits til að minnka matarsóun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“