fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
Matur

Hamstra evrópska osta fyrir milljónir dollara

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 14. október 2019 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á næstunni verða tollar á margar evrópskar vörur hækkaðir í Bandaríkjunum og þar á meðal eru ostar. Þetta hefur orðið til þess að innflytjendur þar vestra hamstra margir hverjir evrópska osta þessa dagana og nema kaupin mörgum milljónum dollara.

Meðal vinsælustu ostanna eru Parmigiano Reggiano og Provolone frá Ítalíu. Nýju tollarnir taka gildi 18. október. Þeir munu leggjast á mörg hunduð evrópskar vörur. 25 prósent tollur verður lagður á frönsk vín, viský frá Skotlandi og ítalska osta.

Einn stærsti innflytjandi osta í Bandaríkjunum, Schuman Cheese í New Jersey, telur að innflutningur muni dragast saman um 30 prósent vegna tollanna. Talsmaður samtaka bandarískra ostainnflytjenda sagði að reikna megi með að innflutningur á evrópskum ostum dragist saman um 1,5 milljarða dollara á ári. Nú nemur innflutningurinn 3,5 milljörðum dollara á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar