fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Matur

Nú geturðu loksins borðað ís á ketó – Sjáið uppskriftina

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 13. ágúst 2019 18:00

Geggjaður ís.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir á ketó þessa dagana en við á matarvefnum höfum séð uppskrift að ketó ís á ýmsum uppskriftarsíðum nýverið. Uppskriftin er afar einföld og ætti að gleðja þá sem eru á ketó.

Ketó ís

Hráefni:

2 dósir kókosmjólk
2 bollar rjómi
¼ bolli fínmöluð sæta
1 tsk. vanilludropar
smá salt

Aðferð:

Kælið kókosmjólkina í ísskáp í að minnsta kosti 3 klukkutíma, helst yfir nótt. Opnið dósirnar og takið rjómann úr en skiljið vökvann eftir í dósinni. Þeytið kókosrjómann vel og leggið til hliðar. Stífþeytið rjómann í annarri skál og blandið honum saman við sætuefni og vanilludropa. Blandið kókosrjómanum saman við og setjið blönduna í form. Frystið í um fimm klukkutíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa