fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Matur

Eru gúrkur góðar fyrir okkur?

Fókus
Fimmtudaginn 18. júlí 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er fátt eins frískandi og stútfull vatnskanna með klökum og gúrkusneiðum en næringargildi gúrkna er mörgum hulin ráðgáta. Góðu fréttirnar eru þær að gúrkur eru troðfullar af innihaldsríkum næringarefnum sem efla og styrkja líkamann. Hér fyrir neðan má sjá næringargildi því sem nemur einum bolla af gúrku.

16 kalolíur
1 g prótein
0 fita
1 g trefjar
2 g sykur
2 mg salt
4 g kolvetni

Og fyrir utan að vera lágkolvetna innihalda gúrkur líka C vítamín og magnesíum. Fólk sem þjáist af háum blóðþrýsting ætti gjarnan að gera sér ferð í gúrkudeildina en þar sem gúrkur innihalda 95% vatn eru þær einstaklega rakagefandi næring. Súrsaðar gúrkur eru jafnframt jákvæðar fyrir magaflóruna enda innihalda þær salt og edik sem reynast góðar bakteríur fyrir líkamsstarfsemina.

Þó engin matvara stuðli að þyngdartapi er óhætt að mæla með gúrkum fyrir baráttuna gegn aukakílóum þar sem þær fylla auðveldlega upp í magann og margir vilja meina að meiri orka fari í að borða gúrkuna en hún gefi til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
07.05.2025

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til

Svona er matarbúrið hjá einni þekktustu konu heims – Eins og lítil verslun þar sem enginn draslar til
Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
21.03.2025

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“

„Við heyrðum neyðarkallið og ákváðum að bregðast strax við“
Matur
03.03.2025

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“

Elenora Rós er orðlaus yfir viðtökunum – „Mikið ofboðslega er ég lánsöm lítil kona“