fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Matur

Klassísk eplakaka sem klikkar ekki

Fókus
Þriðjudaginn 16. júlí 2019 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

200 g smjör við stofuhita
3 egg
4 dl hveiti
2,5 dl sykur
1 tsk. lyftiduft
1 dl rjómi
1 tsk. vanilludropar
2 græn epli
Kanilsykur

Byrjið á því að skera epli í þunnar skífur. Þeytið smjör og sykur saman þangað til blandan er létt og ljós. Bætið eggjum saman við, einu í einu. Blandið hveiti og lyftidufti saman við og hrærið vel. Loks er rjóma og vanilludropum bætt við og deigið er klárt.

Hellið í smurt 24 cm form. Dreifið eplaskífunum ofan í deigið og sáldrið loks um tveimur matskeiðum af kanilsykri yfir. Bakið við 175 gráður í um 45 mínútur. Leyfið kökunni að kólna og berið fram með þeyttum rjóma eða ís.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Matur
29.08.2024

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins

Simmi Vill mætir með nýjung á Kjúklingafestival ársins
Matur
03.08.2024

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?

Hvað kostar 12″ pizzan víðs vegar um landið?
Matur
22.06.2024

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar

Þetta eru augljós merki þess að veitingastaður er skítugur og þú ættir EKKI að borða þar
Matur
18.06.2024

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum

Bjóða upp á hamborgara frá ýmsum heimshornum