fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
Matur

Fullkominn ketó kvöldmatur – Nokkur hráefni og málið er dautt

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Föstudaginn 3. maí 2019 12:00

Nammi, namm.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á vefsíðunni Delish er að finna aragrúa af góðum uppskriftum, þar á meðal þessa uppskrift að ketó kvöldmat. Þessi réttur er fáránlega einfaldur og svíkur engan.

Beikon- og kjúklingaréttur

Hráefni:

4 sneiðar þykkt beikon
4 kjúklingabringur
2 tsk. ranch krydd
salt og pipar
1½ bolli rifinn ostur

Aðferð:

Steikið beikonið þar til það er stökkt, eða um 8 mínútur. Setjið á pappírsþurrku til að þerra fituna af og saxið svo í litla bita. Hellið allri beikonfitunni af pönnunni, nema um 2 matskeiðum. Saltið og piprið kjúklinginn og eldið í 6 mínútur á hvorri hlið. Lækkið hitann og stráið ranch kryddi yfir kjúklinginn og setjið ostinn ofan á. Setjið lok á pönnuna og eldið þar til osturinn hefur bráðnað, eða í um 5 mínútur. Stráið beikoni yfir kjúklinginn og berið fram strax.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
20.12.2023

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi

Grillaður hunangshjúpaður hestshaus með sinnepsfræjum, villihvítlauk og blóðbergi
Matur
07.12.2023

Hátíðarbakkinn

Hátíðarbakkinn
Matur
04.11.2023

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu

Djúsí beikonborgari með mozzarella fyllingu
Matur
03.11.2023

Kjúklingalasagna sem allir elska

Kjúklingalasagna sem allir elska
Matur
20.10.2023

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk

Salat með byggi, sætum kartöflum, graskersfræjum og hvítlauk
Matur
19.10.2023

Bragðmikil sveppasúpa

Bragðmikil sveppasúpa