fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Matur

Avókadó snakk – fullkomin hollusta yfir sjónvarpinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Þriðjudaginn 23. apríl 2019 09:47

Virkilega gómsætt.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við rákumst á þessa uppskrift á vef Delish og máttum til með að breiða út boðskapinn, enda oft erfitt að finna eitthvað hollt til að maula yfir sjónvarpinu.

Avókadó snakk

Hráefni:

1 stór, þroskaður avókadó
¾ bolli rifinn parmesan ostur
1 tsk. sítrónusafi
½ tsk. hvítlaukskrydd
½ tsk. ítölsk kryddblanda
salt og pipar

Aðferð:

Hitið ofninn í 160°C og setjið smjörpappír á tvær ofnplötur. Maukið avókadó með gaffli í skál þar til blandan er kekkjalaus. Hrærið parmesan osti, hvítlaukskryddi og ítalskri kryddblöndu saman við. Saltið og piprið. Setjið kúffulla teskeið af blöndunni á ofnplöturnar með góðu millibili. Fletjið klessurnar síðan út með skeiðinni eða bolla. Bakið í um 30 mínútur, eða þar til flögurnar eru gylltar og stökkar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“