fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Matur

Þessar kökur eru vegan – Þú átt örugglega öll hráefnin í eldhúsinu

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Miðvikudaginn 10. apríl 2019 13:00

Virkilega góðar smákökur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Við á matarvefnum elskum einfaldar uppskriftir og fundum eina slíka á vefsíðunni Chocolate Covered Katie. Um er að ræða smákökur sem eru vegan, en hráefnin eru ósköp venjuleg og til á mörgum heimilum.

Vegan súkkulaðibitakökur

Hráefni:

1 bolli hveiti
½ tsk. matarsódi
¼ tsk. salt
¼ bolli sykur
¼ bolli púðursykur
1/3 bolli Vegan súkkulaði (til dæmis suðusúkkulaði), saxað
2 msk. jurtamjólk
2 msk. olía
¼ tsk. vanilludropar

Aðferð:

Blandið öllum þurrefnum saman í skál og blandið síðan blautefnunum saman við. Deigið verður þurrt í fyrstu en haldið áfram að hræra þar til deigið verður aðeins blautara. Hægt er að bæta 1 til 2 matskeiðum af mjólk við til viðbótar ef ykkur finnst deigið of þurrt. Blandið súkkulaðibitunum varlega saman við með sleif eða sleikju, klæðið deigið í plastfilmu og kælið í tvo klukkutíma eða frystið í hálftíma. Hitið ofninn í 160°C. Búið til kúlur úr deiginu og raðið þeim á smjörpappírsklædda ofnplötu. Bakið í 11 mínútur og leyfið kökunum að kólna í 10 mínútur án þess að hreyfa við þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Jeppe til liðs við KA
Matur
16.06.2025

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með

ÓX hlýtur græna Michelin stjörnu – Hosiló bætist við staði sem Michelin mælir með
Matur
15.06.2025

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling

Þess vegna má ekki skola hráan kjúkling
Matur
18.04.2025

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa

Bakaðu páskahreiður Láru og Ljónsa
Matur
17.04.2025

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum

Rjómaostakúla með pekan og trönuberjum
Matur
19.01.2025

Draumabitar Láru

Draumabitar Láru
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
13.11.2024

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók

Brauðtertunni fagnað með Íslandsmótsverðlaunahöfum og veglegri uppskriftabók
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“