fbpx
Föstudagur 29.maí 2020
Matur

Svona hafði áfengi áhrif á líkama hennar áður en hún fór á ketó

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 28. mars 2019 09:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jenna Jameson, ketó-drottning og fyrrverandi klámstjarna, deilir reglulega upplifun sinni af ketó mataræðinu og myndum af sér fyrir-og-eftir að hún fór á ketó. Hún hefur misst tæplega 40 kíló eftir að hún stökk á ketó lestina.

Í nýjustu Instagram færslu sinni deilir hún því með fylgjendum sínum hvernig áfengi hefur öðruvísi áhrif á líkama hennar eftir að hún fór á ketó. Jenna, 44 ára, deilir einnig fyrir-og-eftir myndum með færslunni.

Jenna hefur aðallega þakkað ketó og „tímabundinni föstun“ (e. intermittent fasting“ fyrir að hafa grennst. En í þessari færslu ræðir hún einnig um hvað áfengi hafði neikvæð áhrif, bæði á þyngd hennar og almenna vellíðan.

„Það er mikilvægt að við tölum um afleiðingar af nýrri edrúmennsku. Hráar tilfinningar, ótti, óvissa um hvernig á að takast á við allar breytingarnar,“ skrifar Jenna og heldur áfram:

„Það góða vegur meira en allt annað, það er klárt mál. En þetta sýnir hversu mikil áhrif áfengi hefur á líkama þinn. Edrúmennska breytir leiknum. Þú ert ekki aðeins klár, skýr og hæf, heldur segir maginn bæ bæ! #Edrúmennska og #ketó eru best!“

Fyrrum klámstjarnan fagnaði þriggja ára og þriggja mánaða edrú afmæli í desember 2018. Hún hélt upp á það á Instagram og sagði edrúmennskuna vera „bestu gjöf sem ég hef einhvern tíma gefið,“ en þá var hún líklegast að tala um sig of fjölskylduna sína. Hún deildi þá einnig fyrir og eftir mynd.

 

View this post on Instagram

 

Let’s talk about fear. I think one aspect of fear that we all trip over is fear of failure. This was the major component in my procrastination on getting healthy after having Batel. I kept trying to convince myself I was ok with my “new” size. I wasn’t. It really was fear of failing. I was so afraid I couldn’t reach my goals like I was so accustomed to, I just told myself “why bother?”. I conquered sobriety, but that came with a whole set of new issues… actually FEELING my feelings. Raw, painful feelings. I ate. Then suddenly I was on big brother and people all said I “got fat”. UGH. Sobriety was more important to me, so I pushed forward and kept on track. We then decided to do ivf for Batelli. The cocktail of hormones pushed me up to 160. Then pregnancy. I hit 205 at 39.5 weeks. My head swam with joy and comfort. I expected the weight to fall off with breastfeeding. That would be a big NO. I dropped to 187 and stayed there. I ignored it and put every ounce into mothering my sweet girl. Well here we are, folks… Batelli is 17 months and I’m 123. I did it. So to finish up this long ass post, just know it’s normal to fear failing at losing your weight… but if you don’t try, you’ll never know the utter triumph when you do achieve your goals. #ketotransformation #beforeandafterweightloss #bodytransformation #bodypositive #fearoffailure #beforeandafter #ketodiet #fitmom #healthylifestyle #sober #soberlife #intermittentfasting

A post shared by Jenna Jameson (@jennacantlose) on

Jenna er dugleg að deila fyrir-og-eftir myndum en hún segir það vera lykillinn að velgengni hennar. Hún opnaði sig um það fyrr í mánuðinum og mælti með að allir taki myndir af sér til að halda sér gangandi.

Sjá einnig: Svona nær Jenna Jameson árangri á ketó: „Ég get ekki lagt nógu mikla áherslu á þetta“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 2 vikum

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska

Nýi bubblustaðurinn sem fræga fólkið mun elska
Matur
Fyrir 2 vikum

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns

Heiftarleg slagsmál fyrir utan veitingastað: Heimtaði endurgreiðslu og reif í andlitsgrímu starfsmanns
Matur
Fyrir 2 vikum

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð

Brauð til að monta sig af: Kolbikasvart súrdeigsbrauð
Matur
Fyrir 2 vikum

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera

Nýbökuð pizza á 700 krónur – Allt brjálað að gera
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum

Súrdeigsæði landsmanna nær nýjum hæðum með þessum brauðum
FókusMatur
Fyrir 4 vikum

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi

Þetta borðar Laddi á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi

Þetta borðar Eva Laufey á venjulegum degi
Matur
23.04.2020

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni

Una í eldhúsinu: Hvítlaukskjúklingur með spínati og beikoni