fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Matur

Halle Berry fastar til tvö á daginn: Sjáðu hvað hún borðar í millimál

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 07:40

Halle Berry. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Halle Berry er 52ja ára og í mjög góðu formi. Hún er dugleg að veita fylgjendum sínum á Instagram innblástur en fyrir stuttu settist hún niður með þjálfaranum sínum, Peter Lee Thomas, og svöruðu þau í sameiningu spurningum fylgjenda í svokallaðri sögu á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BqQSJDNAxhx/

Halle var meðal annars spurð hvert væri hennar uppáhalds millimál og þá stóð ekki á svörunum. Hún segist elska að fá sér próteinstykki þegar að svengdin segir til sín.

„Ég er snarlari og ég þarf að fá mér snarl, smá mat yfir allan daginn,“ segir Halle á Instagram og bætir við að hún elski próteinstykkin Designs for Health og Bulletproof.

https://www.instagram.com/p/BoAFVfiAYaW/

Þá segist hún einnig fasta á morgnana og ekki fá sér máltíð fyrr en klukkan tvö á daginn. Hún var einnig spurð hvort hún borði pasta. Hún segist hafa gefið börnunum sínum mikið af kúrbítspasta þannig að þau finni ekki muninn á því og hefðbundnu pasta.

„Það koma tímar þar sem maður þarf bara smá pasta. Fáið ykkur það – Ég meina, ég geri það.“

https://www.instagram.com/p/BmlpouYA0qR/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar