fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Matur

Tilvalið í saumaklúbbinn: Brie í hátíðarbúningi

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Fimmtudaginn 1. nóvember 2018 19:00

Fljótlegt og frábært.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þessi smáréttur er einstaklega einfaldur og tilvalið að bjóða uppá hann í næsta saumaklúbbi eða veislu. Þessir litlu bitar eiga eftir að klárast á svipstundu.

Brie í hátíðarbúningi

Hráefni:

225 g smjördeig
olíusprey
hveiti
225 g Brie-ostur
½ bolli trönuberjasulta (eða önnur sulta)
¼ bolli pekanhnetur, saxaðar
6 greinar af fersku rósmaríni, saxaðar

Hráefni:

Hitið ofninn í 190°C og spreyið olíuspreyinu í múffuform. Dustið hveiti á borðflöt og fletjið smjördeigið út. Skerið í 24 bita. Setjið hvern bita í múffuform. Skerið Brie-ost í 24 bita og setjið einn bita ofan á hvern smjördeigsbita. Toppið með sultu, pekanhnetum og smá rósmaríni. Bakið í um 15 mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar