fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
Matur

Hressandi þeytingur úr jarðarberjum og rabarbara – leynihráefnið kemur á óvart

Lilja Katrín Gunnarsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 11:00

Færð þú þér þeyting í morgunmat?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir byrja daginn á ávaxta- eða grænmetisþeytingum, en hér er einn skotheldur sem kemur svo sannarlega á óvart. Leynihráefnið er haframjöl, sem verður til þess að þeytingurinn verður mun saðsamari.

Jarðarberja- og rabarbaraþeytingur

Hráefni:

2 msk haframöl
1/4 bolli mjólk að eigin vali
1 1/2 bolli frosin jarðarber
1/2 bolli rabarbari (eða einn meðalstór stilkur)
1/2 bolli grísk jógúrt
1/4 tsk kanill
1 tsk vanilludropar
1 tsk hunang (meira ef vill)

Aðferð:

Setjið haframjöl og mjólk í blandara og leyfið því að bíða í um fimm mínútur. Bætið síðan restinni af hráefnunum saman við og blandið þar til þeytingurinn er kekkjalaus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Matur
29.04.2025

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“

Uppáhalds matur barnæskunnar – „Ég skammast mín smá fyrir að segja þetta en það var kallað rónabrauð“
Matur
18.01.2025

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann

Tveggja barna móðir frá Þorlákshöfn átti næstbesta borgarann
Matur
14.01.2025

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb

Piparkökudeigsís er nýjung frá Skúbb
Matur
06.10.2024

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“

Fat af soðnum vélindum vekur mikið umtal – „Þetta verð ég að smakka“ – „Heima fór þetta í hundana í bókstaflegri merkingu“
Matur
17.09.2024

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar

Skál komin á framtíðarheimili í hjarta miðborgarinnar