fbpx
Mánudagur 23.september 2019  |
Matur

Matur: Kúrbíts ostabrauð girnilegt í partýið

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 17. nóvember 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Innihald:

3 meðalstórir kúrbítar (um það bil 4 bollar skorið)
2 stór egg
2 pressaðir hvítlauksgeirar
½ teskeið oregano
3 bollar parmesan
½ bolli maíssterkja
salt
malaður svartur pipar
rauðar piparflögur
2 teskeiðar fersk steinselja
marinara sósa, sem ídýfa

Leiðbeiningar:

1) Hitaðu ofninn í 200°C. Skerðu kúrbítana niður eða maukaðu þá í matvinnsluvél.  Pressaðu allan aukavökva úr blöndunni.
2) Settu kúrbít, egg, hvítlauk, oregano, 1 bolla af mozzarella, parmesan og maíssterkju saman í skál og kryddaðu með salt og pipar. Hrærðu saman.
3) Færðu „deigið“ yfir á bökunarpappír og flettu út. Bakaðu í um það bil 25 mínútur.
4) Dreifðu 2 bollum af mozzarella yfir ásamt rauðum piparflögum og steinselju og bakaðu þar til osturinn er búinn að bráðna, sirka 8-10 mínútur.
5) Skerðu niður og berðu fram ásamt sósunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Matur
Fyrir 1 viku

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið

Ketóliðar verða að sjá þessa uppskrift – Fiskibollur sem lýsa upp skammdegið
Matur
Fyrir 1 viku

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma

Yfirlýstur anti-vegan borðar hráan kjúkling sem er búinn að rotna í 1,5 ár – Alls ekki fyrir viðkvæma
Matur
Fyrir 3 vikum

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“

Jói fær kaldar kveðjur í Matartips: „Þú gerðir samning við djöfullinn… til hamingju með það.“
Matur
Fyrir 3 vikum

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“

Foodco-samruni í vændum – 10 veitingastaðir reknir af sömu aðilum: „Við ætlum að vanda okkur“
Matur
22.08.2019

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“

Ketó-drottningin með tíu ráð fyrir byrjendur: „Þetta á ekki að vera kvöl“
Matur
22.08.2019

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma

Tími fyrir taco – Þessa uppskrift þarf að geyma