fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

1895 – Froskum sleppt í Laugardal

Kristinn H. Guðnason
Laugardaginn 16. desember 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edvard Ehlers, danskur læknir sleppti um hundrað þýskum froskum við þvottalaugarnar í Laugardalnum. Ehlers kom hingað til lands til þess að gera úttekt á heilbrigði Íslendinga og ástandi holdsveikra. Ehlers hafði komið áður til landsins og þá fundið vel fyrir mývargnum við Þingvallavatn. Flutti hann froskana til landsins til þess að reyna að draga úr vargnum en í þessari ferð kom hann hins vegar ekki við á Þingvallavatni. Ef tilraunin tækist vel og froskarnir aðlöguðust íslenskri náttúru og fjölguðu sér var ætlun Ehlers að flytja inn höggorma líka til að halda fjölda froskanna niðri. Froskarnir voru stórir og kröftugir og stukku fjörugir út í laugarnar. Skömmu seinna drápust þeir þó allir og engin þörf á því að flytja inn höggorma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart

Út af þessu hafi hrun Liverpool ekki komið á óvart
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum

Peysan umtalaða er til sölu á um 120 þúsund krónur – Vakti mikla athygli í þáttunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð

Lengjudeildin: Dalvík/Reynir vann ÍBV í fyrstu umferð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
Eyjan
Fyrir 20 klukkutímum

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar

Orðið á götunni: Ólafur Ragnar tekur sér Eirík Fjalar til fyrirmyndar og telur sig vera höfund þjóðarsáttarinnar