fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025

Bull um fryst laun

Ritstjórn DV
Laugardaginn 11. apríl 2020 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laun kjörinna fulltrúa og æðstu embættismanna voru fryst til áramóta í lok síðasta mánaðar. Mörgum fannst þetta flott afstaða hjá okkar æðstu embættismönnum enda hefði það farið öfugt ofan í margan landann að sjá yfirvaldið hækka í launum á meðan atvinnuleysi nær nýjum hæðum og atvinnuhorfur í samfélaginu eru vægast sagt svartar. En hvað kemur svo á daginn? Jú, að sjálfsögðu kom þessi ákvörðun bara stuttu korteri eftir að laun hinna sömu höfðu þegar hækkað um allt að 188 þúsund krónur um áramótin. Hversu ört hækka laun þeirra ef frysta þarf þau, eftir þessa dágóðu hækkun, í níu mánuði til að þau hækki ekki enn frekar? Sandkornaskrifari ætti klárlega að íhuga að sækja um embætti því ekki þróast hans laun jafnt ört og mikið í einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur

Hótel Íslands vel skreytt á meðan dvölinni stendur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel

Opna Múmínhúsið í Kjarnaskógi formlega – Viðræður við rétthafa gengið vel
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga

Ástþór í hatrömmum deilum við meintan svikahrapp vegna gluggaviðskipta – Skrautlegar ófrægingarherferðir á báða bóga