fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025

Hvar á fólkið að skíta?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. janúar 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að um hundrað þúsund manns noti sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur á ári hverju. Nú er verið að fjarlægja salernin og ekki er búið að semja við nýja aðila um rekstur þessa þarfaþings. Tafir hafa orðið á útborðsferlinu sem er enn í vinnslu og mun svo sjálft ferlið taka um sex vikur þegar það kemst loks í gang. Hundrað þúsund manns samsvara að meðaltali ríflega átta þúsund manns mánaðarlega, eða 12 þúsund á sex vikum sem þurfa að gera sér að góðu að skíta inni á veitingastöðum, í verslunum eða hjá öðrum þjónustufyrirtækjum í miðbænum. Þá munu líklega einhverjir gera sér að góðu, líkt og áður hefur gerst, að kúka í guðsgrænni náttúrunni, Reykvíkingum til lítillar gleði. Þetta er frábær leið til að byrja nýja árið. Borgin með kúkinn í buxunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“

Hildur var með stöðugan hausverk í fjóra daga eftir Spánarfríið – „Líkaminn er alltaf að segja okkur eitthvað“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“

Árni var ranglega sakaður um svívirðilegan glæp – „Hrein samviska var áttavitinn minn“
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“

Heiðrún: Kemur þú auga á svikin? „Of oft erum við sjálf veikasti hlekkurinn“
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einum leiðarstjarna – öðrum mýrarljós
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur