fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025

Hvar á fólkið að skíta?

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 5. janúar 2020 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sagt er að um hundrað þúsund manns noti sjálfvirk almenningssalerni í miðbæ Reykjavíkur á ári hverju. Nú er verið að fjarlægja salernin og ekki er búið að semja við nýja aðila um rekstur þessa þarfaþings. Tafir hafa orðið á útborðsferlinu sem er enn í vinnslu og mun svo sjálft ferlið taka um sex vikur þegar það kemst loks í gang. Hundrað þúsund manns samsvara að meðaltali ríflega átta þúsund manns mánaðarlega, eða 12 þúsund á sex vikum sem þurfa að gera sér að góðu að skíta inni á veitingastöðum, í verslunum eða hjá öðrum þjónustufyrirtækjum í miðbænum. Þá munu líklega einhverjir gera sér að góðu, líkt og áður hefur gerst, að kúka í guðsgrænni náttúrunni, Reykvíkingum til lítillar gleði. Þetta er frábær leið til að byrja nýja árið. Borgin með kúkinn í buxunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði

Líklegast sem stendur að United og Liverpool hafi ekki erindi sem erfiði
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“

Ungir Miðflokksmenn hæðast að SUS fyrir að saga bíl í sundur – „Flott myndband, það er bara eitt vandamál“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök

Íbúi í miðbænum segir Reykjavíkurborg hafa sig fyrir rangri sök
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin

Arteta lofsyngur nýja manninn á bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi