fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025

Kolbeinn eða Rósa í varaformanninn?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 18. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edward Huijbens, varaformaður VG og prófessor við Háskólann á Akureyri, tilkynnti nýverið að hann væri að flytja til útlanda. Hann myndi því ekki gefa áframhaldandi kost á sér í embættið á komandi landsfundi í haust. Edward var kjörinn árið 2017 og sigraði þá Óla Halldórsson, sveitarstjórnarmann í Norðurþingi.

Edward hefur verið lítt sýnilegur en nú gæti sú staða komið upp að staðan yrði eftirsótt. Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson hafa ekki sagt sig úr flokknum þó að þau hafi lýst því yfir að þau styðji ekki stjórnina. Annað hvort þeirra, þá helst Rósa, gæti séð hag sinn í því að fara fram.

Á móti Rósu gæti boðið sig fram Kolbeinn Óttarsson Proppé, sem einn helsti varðhundur Katrínar Jakobsdóttur og flokksforystunnar. Vinstri græn á landsbyggðinni gætu einnig gert kröfu um að einhver úr þeirra röðum yrði varaformaður.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota

Sofnaðu á 2 mínútum – Aðferðin sem hermenn nota
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt

Landsréttur þyngdi dóm yfir Mohamed sem flutti mikið magn af kókaíni til landsins á frumlegan hátt
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því

Erna fann ástina í 250 manna þorpi og allir vissu af því
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir

Vilhjálmur gagnrýnir vörugjaldahækkanir á bílum – Kia Sportage hækkar um næstum 1,5 milljónir